BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > tímabil18 #2

tímabil18 #2

Set priority
Show messages by
This Post:
00
202007.9 in reply to 202007.8
Date: 11/18/2011 10:07:32
Overall Posts Rated:
3737
trainingið var fyrir 4-5 vikum síðan á réttum tíma eða svo gott sem á réttum tíma að mig minnir og það var í alveg 3-4 vikur. gæti samt verið að það sé 7-8 vikur síðan það var.

This Post:
00
202007.10 in reply to 202007.9
Date: 11/29/2011 17:41:08
Overall Posts Rated:
3737
Sælir, langar bara að setja smá hérna inn. Það er örugglega nóg að gera hjá flestum þessa dagana enda prófatíð að koma upp þó einhverjir eru búnir með svoleiðis vitleysu. En allavega þá er Tanginn og Svalbó að skíta uppá bak. Flott hjá þeim! MM og Claud að vinna allt. Flott hjá þeim! en hvað er málið með þessi asnalegu skilaboð eftir leiki "game in progress" frekar pirrandi að fá þetta alltaf eftir hvern leik. en nóg af tuði ein lauflétt spurning til allra, eruði að þjálfa menn úr draftinu? og önnur léttari, eruði að þjálfa einhvern sem er 20 ára eða yngri?

This Post:
00
202007.11 in reply to 202007.10
Date: 11/29/2011 17:42:35
Overall Posts Rated:
4444
Ekki gleyma Skyttunum, ein heljarstór drulla þar á bæ.

From: tommi77

This Post:
00
202007.12 in reply to 202007.11
Date: 11/29/2011 18:19:38
Overall Posts Rated:
11
Er með 2 menn úr draftinu í þjálfun, annar sem ég fékk sjálfur og hinn keypti ég af Caldera að mig minnir, C og PF
En ég var einmitt að pæla sjálfur í þessu djöfulsins bulli alltaf eftir þessa leiki....
Varðandi prófatíman þá truflar það mig ekkert, er að fara í mín fyrstu háskólapróf en það er alltaf fínt að taka sér eins og 5-10 min pásu svona inná milli og þá er alveg tilvalið að kíkja á BB ;)

From: Noteboom

This Post:
00
202007.13 in reply to 202007.11
Date: 11/30/2011 08:49:15
Skytturnar
ESL
Overall Posts Rated:
1010
Alls ekki! Bara megabreytingar!

Ég er búinn að selja nánast alla lykilmenn með erlent vegabréf og er kominn í markvissa þjálfun. Ef ég á að komast á fyrr stall að þá þarf ég að stokka hressilega upp og gefa mér nokkur tímabil til að byggja hlutina upp. Svo ég verð í rólegheitum við það starf næstu tímabil.

Sportssend.com
From: Noteboom

This Post:
00
202007.14 in reply to 202007.11
Date: 11/30/2011 08:49:16
Skytturnar
ESL
Overall Posts Rated:
1010
Alls ekki! Bara megabreytingar!

Ég er búinn að selja nánast alla lykilmenn með erlent vegabréf og er kominn í markvissa þjálfun. Ef ég á að komast á fyrr stall að þá þarf ég að stokka hressilega upp og gefa mér nokkur tímabil til að byggja hlutina upp. Svo ég verð í rólegheitum við það starf næstu tímabil.

Sportssend.com
This Post:
00
202007.15 in reply to 202007.14
Date: 12/01/2011 04:46:37
Overall Posts Rated:
99
ég á nú enga almennilega unga gaura í þjálfun og ekkert fæ ég út úr þessu drafti. Á einn argentískan 20 ára sem lofaði góðu en hefur því miður meiðst reglulega og þjálfun hans því verið alltof hæg.

This Post:
00
202007.16 in reply to 202007.10
Date: 12/01/2011 04:51:03
Overall Posts Rated:
44
ég klúðraði draftinu og fékk ekkert af viti þar, á hins vegar 3 íslendinga sem ég þjálfa, sá yngsti er 20 ára

From: Tendulkar

This Post:
00
202007.17 in reply to 202007.16
Date: 12/02/2011 08:38:37
Overall Posts Rated:
99
ætli það muni einhvern tímann gerast á föstudegi að stjórnendur hér setji inn tilkynninguna "training is on schedule this week, we don't know why because this has never happend before"

Þetta er náttúrulega orðinn ansi þreyttur brandari hvað allt er í rugli með kerfið hérna.

This Post:
00
202007.18 in reply to 202007.17
Date: 12/02/2011 10:19:39
Overall Posts Rated:
11
Skil ekkert í þeim að "schedule"-a ekki trainingið bara klukkutíma seinna eða eitthvað og byrja svo á því á sama tíma og alltaf, þá kannski gætu þeir verið á réttum tíma :S

This Post:
00
202007.19 in reply to 202007.17
Date: 12/03/2011 11:07:03
Overall Posts Rated:
4444
Já, þetta er handóýtt dæmi, og hefur verið lengi. Ótrúlegt að það sé hægt að klúðra einhverju í hverri viku mörg tímabil í röð. Ég man þá tíð að trainingið kom á hárréttum tíma og deildin uppfærðist á slaginu 10 ef leikir voru spilaðir klukkan 8. Það hefur hinsvegar ekki gerst í háa herrans tíð.

Advertisement