BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > tímabil 17

tímabil 17

Set priority
Show messages by
This Post:
00
192542.8 in reply to 192542.7
Date: 08/01/2011 10:00:22
Overall Posts Rated:
3737
ég spáði mér sigra eins og fleiri gerðu hérna. Ég vil nú ekki spá neinum sigri fyrr en við rennum soldið inní mótið. þar sem við eigum eftir að sjá hvort menn séu að styrkja sig eða ekki. En því miður verð ég að segja að bilið milli sterkari liðanna og þeirra veikari er að aukast aftur. Verður samt sem áður gaman að sjá hvort Dark viking nái að gera ein góð kaup og koma sér þannig í baráttuna um að komast í playoffs. en hann er með fínt lið og mikinn efnivið í Hirti! En eitt er víst að MM mun ekki fara frá þessu tímabili án titils. það þarf allavega eitthvað mikið að ganga á svo sú verði ekki raunin.

This Post:
00
192542.9 in reply to 192542.8
Date: 08/01/2011 10:08:09
Overall Posts Rated:
99
menn eru nú eitthvað að eyða peningum í byrjun tímabils, fékk mér einn pf sem ég ætla að þjálfa upp í ofur sf. Claud er líka eitthvað að rífa sig og kaupa menn. Þetta verður bara spennandi held ég.

This Post:
00
192542.10 in reply to 192542.9
Date: 08/01/2011 16:35:50
Overall Posts Rated:
1212
Flott að liðið mitt eigi nokkrar aðdáendur :p Ég hef skoða leikmanna kaup en því miður hef ég ekki fundið það sem ég er að leita af, eða ég hef fundið það en á ekki fyrir því eins og er... Ég mun nátturlega reyna að styrkja mig þegar ég sé tækifæri til þess :)

From: maggig
This Post:
00
192542.11 in reply to 192542.1
Date: 08/07/2011 00:58:50
Overall Posts Rated:
44
þetta er búið að vera góð byrjun hjá mér kannski ég taki bara deilarbikarinn þetta árið ;)

ég er allavegana kominn aftur í leikinn og stefni á playoffs sæti og vonandi verður spjallið aðeins virkara á næstunni

This Post:
00
192542.12 in reply to 192542.11
Date: 08/07/2011 04:36:16
Overall Posts Rated:
1212
ég fékk minn fyrsta sigur í gær, varla það áhugavert þegar svona walkover er í gangi... bara skandall...

This Post:
00
192542.13 in reply to 192542.12
Date: 08/07/2011 21:27:28
Overall Posts Rated:
3737
Djöfull er ég ósáttur með mína byrjun...búinn að tapa fyrir svalbó og tanganum liðum sem eru á svipuðu róli og ég sjálfur þó ég hafi verið mun heppnari á síðustu leiktíð.

This Post:
00
192542.14 in reply to 192542.13
Date: 08/08/2011 06:49:11
Overall Posts Rated:
99
já, fremur dapurt hjá þér í upphafi móts. Spurning hvort Tanginn ætli að vera liðið sem berst við mig um sigur í riðlinum þetta tímabilið nema þú farir að gera eitthvað af viti. en stórleikur í næstu umferð, Tanginn-MM, ég ætla að vera 4-0 eftir þann leik.

This Post:
00
192542.15 in reply to 192542.14
Date: 08/08/2011 13:32:13
Overall Posts Rated:
44
ég stend mig betur nuna en síðasta tímabill því ég stilli upp fyrir leiki og hugsa aðeins um leikinn, en ég er ekkert að fara að berjast um 1.sætið það þarf eitthvað mikið til að ellismellirnir mínir nái því

This Post:
00
192542.16 in reply to 192542.15
Date: 08/09/2011 17:16:03
Overall Posts Rated:
1212
Rosalega er ég sáttur með minn fyrsta alvöru sigur :)

This Post:
00
192542.17 in reply to 192542.16
Date: 08/13/2011 15:17:34
Overall Posts Rated:
3737
Hvernig er hægt að fá 18 villur á 8 min á móti liði sem er ekki með neina leikmenn? og þar af einn með 6 villur

þetta er virkilega vandræðalegt fyrir leikinn buzzerbeater

This Post:
00
192542.18 in reply to 192542.17
Date: 08/13/2011 15:24:09
Overall Posts Rated:
3737
jæja okei ég skal róa mig ég fæ þetta víst bara sem 25-0 sigur

samt virkilega asnalegt

Advertisement