BuzzerBeater Forums

Ísland - I.1 > tímabil18 #2

tímabil18 #2

Set priority
Show messages by
This Post:
00
202007.21 in reply to 202007.20
Date: 01/07/2012 19:11:29
Overall Posts Rated:
3737
Yfirburðasigur í kvöld!

This Post:
00
202007.22 in reply to 202007.21
Date: 01/10/2012 07:26:12
Overall Posts Rated:
99
djöfuls vesen er alltaf á þér. Ekki það að þetta skiptir í raun engu máli fyrst ég var búinn að tapa 1 á móti Team Claud og þar með heimavallarréttinum í úrslitum ef ég kemst þangað.

This Post:
00
202007.23 in reply to 202007.22
Date: 01/12/2012 12:08:23
Overall Posts Rated:
11
Jæja ég verð því miður að hætta þessu bara held ég, búinn að tapa tveim leikjum 25-0 núna vegna þess ég hef ekki haft tíma í að stilla upp liði. Vona bara að litli brósi geri eitthvað af viti en hann er ekki hættur, ef ég þekki hann rétt þegar kemur að svona leikujum þá mun hann bara standa sig betur en ég.

This Post:
00
202007.24 in reply to 202007.23
Date: 01/15/2012 06:41:56
Overall Posts Rated:
1212
Rosalega merkilegt sigur hér á ferð, frekar sáttur. Samt langt í land fyrir mitt lið.

This Post:
00
202007.25 in reply to 202007.22
Date: 02/01/2012 19:11:05
Overall Posts Rated:
11
lýtur út fyrri að Claud taki þann stóra í ár.

This Post:
00
202007.26 in reply to 202007.25
Date: 02/02/2012 05:37:55
Overall Posts Rated:
99
þarf nú svo sem ekki að koma mikið á óvart:(

This Post:
00
202007.27 in reply to 202007.26
Date: 02/02/2012 07:06:25
Overall Posts Rated:
11
nei kemur ekki mikið á óvart en ég hélt að BIG MM mundu taka þetta,

From: andrip
This Post:
00
202007.28 in reply to 202007.27
Date: 02/02/2012 18:01:15
Overall Posts Rated:
4444
Ég vil bara benda á það að Valgeir Steinþórsson var valinn MVP efstu deildarinnar 5. árið í röð. Ég held að ég geti fullyrt að það verður ekki auðvelt að toppa.

This Post:
00
202007.29 in reply to 202007.28
Date: 02/03/2012 07:46:47
Overall Posts Rated:
99
Valgeir er að verða Karl Malone þessarar deildar, alltaf góður, enginn hringur:(

From: L James
This Post:
00
202007.30 in reply to 202007.11
Date: 02/03/2012 10:36:10
Overall Posts Rated:
11
hann verður að fara að gera eitthvað í því, ekki er Valgeir að yngjast með árunum

This Post:
00
202007.31 in reply to 202007.29
Date: 02/03/2012 11:24:15
Overall Posts Rated:
4444
Jájá, hann er nú á besta aldri, 27 ára. Jafngamall Lebron James, og sá maður hefur ekki heldur unnið titil með sínum liðum. Það kemur nú að því er það ekki? Munurinn er bara að valgeir er uppalinn í mínu liði og mun spila fyrir mig til fertugs, og svo hætti ég ábyggilega bara í þessum leik.

Advertisement